Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!
Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!
MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to
35% Off Yearly Plans • All
NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰
Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!
Start Watching Now
Friðrik Dór
Ástin á sér stað
Eitthvað sérstakt á sér stað
Eldar lýsa skýrt, ég man
Saman göngum þennan stíg
Aftur enn á ný
Ég man
Ég klappa lófunum (klapp klapp)
Ég stappa fótunum (stomp stomp)
Ég fagna því að vera til
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég finn í hjarta ást og yl
Ástfangin við göngum hér
Hjörtun slá í takt á ný
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á ný
Ástin á sér stað
Lengi lifna minningar
Logar enn í glóð, ég finn
Sögu vil ég segja þér
Sagan gerðist hér
Eitt sinn
Ég klappa lófunum (klapp klapp)
Ég stappa fótunum (stomp stomp)
Ég fagna því að vera til
Ég klappa lófunum
Ég stappa fótunum
Ég finn í hjarta ást og yl
Ástfangin við göngum hér
Hjörtun slá í takt á ný
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á ný
Ástin á sér stað
Ástin á sér stað
Ástin á sér stað
Ástin á sér stað
Hér í Herjólfsdal
Ástfangin við göngum hér
Hjörtun slá í takt á ný
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á ný
Ástfangin við göngum hér
Hjörtun slá í takt á ný
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á ný
Ástfangin við göngum hér
Hjörtun slá í takt á ný
Ástin býr í mér og þér
Ástin á sér stað, á ný
Ástin á sér stað