Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!

Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!

MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to 35% Off Yearly Plans • All NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰

Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!

Start Watching Now
Bubbi Morthens
Friðargarðurinn

[Verse 1]
Mjólkurhvít ský þau skríða yfir bæinn
Skuggi undir húsvegg lifnar við
Hér á meðal trjánna í garðinum græna
Geta allir fundir ró og frið

Mosavaxin trén þau tala við mig
Taka burtu stressið úr huga mér
Yndislegar sögur mér segja
Að sálir dauðra lifi í sér

[Chorus]
Í friðargarðinum gefur að líta
Gamlar konur arfann slíta
Rónar drekka deginum að eyða
Dópaðan ungling ástina leiða
Fólk á göngu fyrir háttinn
Þar fékk hann Þórbergur dráttinn

Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum

[Verse 2]
Ég sé ártöl höggin í hrjúfa steina
Heiðnar rúnir, engla og ský
Nöfn á fólki fallin í gleymsku
Falin milli trjánna garðinum í
Mjólkurhvít ský þau skríða yfir garðinn
Skuggar undir trjánum lifna við
Kött sé ég hljóðlaust klifra birkið
Kvöldið færir huganum frið

[Chorus]
Í friðargarðinum gefur að líta
Gamlar konur arfann slíta
Rónar drekka deginum að eyða
Dópaðan ungling ástina leiða
Fólk á göngu fyrir háttinn
Þar fékk hann Þórbergur dráttinn

Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum

[Instrumental Bridge]

[Chorus]
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum
Í friðargarðinum...