Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!
    
        Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
 
        Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!
    
	MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to 
35% Off Yearly Plans • All 
NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰
    
        Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!
    
    
        Start Watching Now
    
 Bubbi Morthens
Brúnaljósin brúnu
[Texti fyrir "Brúnaljósin brúnu"]
[Viðlag]
Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín
Ljóð ég kveða vil um þig
Því mildu brúnaljósin brúnu þín
Blíð og fögur heilla mig
[Vísa]
Hugfanginn hlýða sæll ég vil á sönginn þinn
Syngdu þitt fagra, ljúfa lag
Þar sem alla tíð ég unað finn
Í ástar þinnar töfrabrag
[Fyrir-Viðlag]
Bjartar vonir vaka og þrá
Um vorsins fögru draumalönd
Og vin sem þú gafst hjarta þitt og hönd
[Viðlag]
Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín
Ljóð ég kveða vil um þig
Því mildu brúnaljósin brúnu þín
Blíð og fögur heilla mig
[Hljóðfærahlé]
[Fyrir-Viðlag]
Bjartar vonir vaka og þrá
Um vorsins fögru draumalönd
Og vin sem þú gafst hjarta þitt og hönd
[Viðlag]
Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín
Ljóð ég kveða vil um þig
Því mildu brúnaljósin brúnu þín
Blíð og fögur heilla mig
[Endir]
Því mildu brúnaljósin brúnu þín
Blíð og fögur heilla mig