Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!
Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!
MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to
35% Off Yearly Plans • All
NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰
Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!
Start Watching Now
Una Torfa
Þurfum ekki neitt
[Verse 1]
Sumardagur, sumarnótt
Ég og þú erum eitt
Bíllinn er fullur af bensíni og hugarró
Þá þurfum við ekki neitt
[Verse 2]
Kaldar hendur, flöskubjór
Ég og þú erum eitt
Þrjú lög af peysum, sokkar og gönguskór
Þá þurfum við ekki neitt
[Chorus]
Og þar sem sólin kyssir sundin
Viljum við vera
Ég og þú að sólunda dögunum
Með ekkert að gera
Þú gafst mér hlátursköst og ljóð
Ég gef þér eilíft sumar og sól
Þá þurfum við ekki neitt
[Post-Chorus]
Þurfum ekki
Þurfum ekki neitt, ekki neitt
Þurfum ekki neitt
[Verse 3]
Hættur að pæla í sjálfum mér
Því ég og þú erum eitt
Við tvö og útvarpið, syngjandi hástöfum
Þá þurfum við ekki neitt
[Verse 4]
Við getum hrópað út í heiminn
Og hann svarar okkur strax
Ég og þú erum eitt
Miðnætursólin er dansandi á himninum
Þá þurfum við ekki neitt
[Chorus]
Og þar sem sólin kyssir sundin
Viljum við vera
Ég og þú að sólunda dögunum
Með ekkert að gera
Þú gafst mér hlátursköst og ljóð
Ég gef þér eilíft sumar og sól
Þá þurfum við ekki neitt
[Chorus]
Og þar sem sólin kyssir sundin
Viljum við vera
Ég og þú að sólunda dögunum
Með ekkert að gera
Þú gafst mér hlátursköst og ljóð
Ég gef þér eilíft sumar og sól
Þá þurfum við ekki neitt
[Post-Chorus]
Þurfum ekki
Þurfum ekki neitt, ekki neitt
Þurfum ekki neitt
Þurfum ekki
Þurfum ekki neitt, ekki neitt
Þurfum ekki neitt