Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!
Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!
MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to
35% Off Yearly Plans • All
NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰
Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!
Start Watching Now
Of Monsters and Men
Öll Þessi Ást
[Verse 1 - Snorri]
Enginn veit hvort ég mun elska þig
Ég get í það minnsta reynt
Og ef þú vilt þá máttu eiga mig
Óbeint eða beint
[Nanna]
Ekki veit ég hvað þín ást er heit
Hún er allavega hlý
Já næstum ekkert nokkuð um það veit
Hún er nothæf fyrir því
[Chorus]
Ó, þessi ást
Sem að ég ekki skil
Öll þessi ást
Fáðu þér smá
Því að nóg er til
[Verse 2]
Enginn veit hvort ég get elskað þig
Ég vil splæsa á þig rós
Síðan máttu kannski kyssa mig
Það kemur bara í ljós
[Chorus]
En ó, þessi ást
Sem að ég ekki skil
Öll þessi ást
Bragðaðu á
Því að nóg er til
[Chorus]
Ó, þessi ást
Sem að ég ekki skil
Öll þessi ást
Gæddu þér á
Því að nóg er til