DANIIL
Bráðna
[Verse 1: Frumburður]
Þokkalega spegilmyndin, þokukennda sjálfsímyndin
Setjum eina bíómynd í, gleymum svo að myndin sé í
Syntum svo með flóðinu, enduðum á gólfinu

(úúú) Þú lúkkar eins og ítalskt listaverk, týpan sem að gefur mér hausverk
Bara ég og þú rósin mín, botnfylli af rósavíni
Syntum svo með flóðinu, enduðum á gólfinu

[Chorus: Frumburður]
Og ég ætla að bráðna í þig í kvöld
Og það er allt í lagi, því að við erum í lagi
Það eina sem ég þarf er framan mig í kvöld
Og það er allt í lagi, því að við erum í lagi í kvöld

[Verse 2: Daniil]
(úúú) Hver í fokkanum ert þú? Ég hefði getað keypt mér bíl en ég keypti mér úr
Og við rúllum alltof djúpt, þegar þú sérð mig inn á klúbb
Er ég líklegast að sækja þetta motherfucking búnt
Þó að hún sé tía, læt ég hana alltaf bara bíða
Segir mér að svara sér í símann, held ég elski meira vinkonuna þína
Dýra bíla, flíkurnar frá Mílan, demantar í tönnunum ég brosi og þær skína
Ef ég væri þú myndi ég hata Daniil líka. (ef ég væri þú myndi ég hata Daniil líka)

[Chorus 2: Frumburður & Daniil]
Og ég ætla að bráðna í þig í kvöld
Og það er allt í lagi, því að við erum í lagi
Það eina sem ég þarf er framan mig í kvöld
Og það er allt í lagi, því að við erum í lagi í kvöld
[Post-Chorus: Daniil]
Þó að hún sé tía, læt ég hana alltaf bara bíða
Segir mér að svara sér í símann, held ég elski meira vinkonuna þína
Þó að hún sé tía, læt ég hana alltaf bara bíða
Segir mér að svara sér í símann, held ég elski meira vinkonuna þína

[Outro: Daniil]
Þó að hún sé tía, læt ég hana alltaf bara bíða
Segir mér að svara sér í símann, held ég elski meira vinkonuna þína