DANIIL
Áhyggjur
[Verse 1]
Ávarpar mig sem king en ég veit ekki hver þú ert
Killaðir þetta show, bro, ógeðslega nett
Þakka fyrir pent, en er svo farin eins og Bent
Ég rúlla sóló, bitch, ég stacka stacks
Ávarp-ana sem queen og hún veit alveg hver ég er
Hvíslar í eyrað á mér, hver er staðan eiginlega á þér?
Ég með cash
Blár á mér
Engar áhyggjur af mér
Ekkert stress
Líður best
Ég skal klára ykkur hér

[Viðlag]
Mamma sagðist hafa áhyggjur af mér
Mamma ég hef sjálfur áhyggjur af mér
En mér gengur vel sem betur fer
Fullt af pening sett í vasana á mér
Mamma sagðist hafa áhyggjur af mér
Mamma ég hef sjálfur áhyggjur af mér
En mér gengur vel sem betur fеr
Fullt af pening sett í vasana á mér

[Verse 2]
Fokk hvað aðrir segja um mig
Vеist ég hlusta ekki á það
Fokk hvað margir tala um mig eins og það sé eitthvað að
Ég brýt brauð, græði pening næstum hvern einasta dag
Hvern einasta dag og ég meina það
Spyrja mig um eitthvað shit en munu aldrei fá neitt svar
Sami hópur með mér síðan ég var pinkulítið barn
Allir í kringum mig, allir í rándýru
Allir í kringum mig í rándýrum bílum
[Viðlag]
Mamma sagðist hafa áhyggjur af mér
Mamma ég hef sjálfur áhyggjur af mér
En mér gengur vel sem betur fer
Fullt af pening sett í vasana á mér
Mamma sagðist hafa áhyggjur af mér
Mamma ég hef sjálfur áhyggjur af mér
En mér gengur vel sem betur fer
Fullt af pening sett í vasana á mér