DANIIL
Hjörtu
[Söngtextar fyrir "Hjörtu"]

[Inngangur: Daniil]
Má ég koma plís, inní hjartað á þér?
Ef þú vilt ekki þetta líf, taktu í höndina á mér
Öll þessi hjörtu sem ég brýt, en ég pæli stundum í þér
Ég myndi gera allt uppá nýtt, bara að þú værir hér

[Vísa 1: Daniil]
Hvertu að fara?
Koddu og dansaðu við mig í smá
Eigum nóttina saman
Og ég skal sýna þér alheiminn

[Fyrir-Viðlag: Daniil]
Alltaf að segja en meinar það ekki
Ég reyndi allt og þú skyldirþað eftir
Slæmir dagar en hún gerði þá betri
Tók þessa ást frá þér og hjartað mitt setti

[Viðlag: Daniil]
Má ég koma plís, inní hjartað á þér?
Ef þú vilt ekki þetta líf, taktu í höndina á mér
Öll þessi hjörtu sem ég brýt, en ég pæli stundum í þér
Ég myndi gera allt uppá nýtt, bara að þú værir hér
[Vísa 2: Birnir]
Eitthvað værir þá eins og þá
Við erum komin of langt
Fornaðu því sem þú átt og dansaðu við mig í smá
Dansaðu við mig í smá
Er það útaf hún elska mig og bróðir minn
Reykurinn og klóðinni
Og bitch ég á nóg til fyrir þig
Meira en nóg til
Það er eitthvað í sólinn
Opnaði mig og tók þig inn
Baby ég skal eyða sólahringar með þér
Ég kann ekki að róa mig

[Fyrir-Viðlag: Daniil]
Alltaf að segja en meinar það ekki
Ég reyndi allt og þú skyldirþað eftir
Slæmir dagar en hún gerði þá betri
Tók þessa ást frá þér og hjartað mitt setti

[Viðlag: Daniil]
Má ég koma plís, inní hjartað á þér?
Ef þú vilt ekki þetta líf, taktu í höndina á mér
Öll þessi hjörtu sem ég brýt, en ég pæli stundum í þér
Ég myndi gera allt uppá nýtt, bara að þú værir hér