Welcome to MyBunny.TV - Your Gateway to Unlimited Entertainment!

Enjoy 6,000+ Premium HD Channels, thousands of movies & series, and experience lightning-fast instant activation.
Reliable, stable, and built for the ultimate streaming experience - no hassles, just entertainment!

MyBunny.TV – Cheaper Than Cable • Up to 35% Off Yearly Plans • All NFL, ESPN, PPV Events Included 🐰

Join the fastest growing IPTV community today and discover why everyone is switching to MyBunny.TV!

Start Watching Now
Ásgeir
Dýrð í dauðaþögn

[Verse 1]
Tak mína hönd
Lítum um öxl, leysum bönd
Frá myrkri martröð sem draugar vagg' og velta
Lengra, lægra, oft vilja daginn svelta

[Verse 2]
Stór, agnarögn
Oft er dýrð í dauðaþögn
Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur
Lengra, hærr'á loft nýjan dag upphefur

[Chorus]
Finnum hvernig hugur fer
Frammúr sjálfum sér
Og allt sem verður, sem var og sem er
Núna

[Verse 3]
Knúið á dyr
Og uppá gátt sem aldrei fyrr
Úr veruleika sem vissa ver og klæðir
Svengra, nær jafnoft dýrðardaginn fæðir

[Chorus]
Finnum hvernig hugur fer
Frammúr sjálfum sér
Og allt sem verður, sem var og sem er
Núna
Finnum hvernig hugur fer
Frammúr sjálfum sér
Og allt sem verður, sem var og sem er
Núna